You are currently viewing Gleðilega Hátíð
Gleðilega Hátíð

Starfsfólk Kolskeggs óskar ykkur gleðilegra jóla og fengsæls komandi veiðiárs!

Það voru margir laxar sem komu á land í ár og fjölmargar dýrmætar minningar urðu til. Nú er daginn farið að lengja og það styttist í veiði á ný! Hvar verða þín ævintýri á næsta ári.

Í vefsölunni okkar er að finna fjölbreytt úrval veiðileyfa . Um að gera að skoða úrvalið yfir hátíðirnar og plana næsta ævintýri. Hér má skoða vefsöluna: Veiðileyfi