You are currently viewing Gleðilega hátíð
Gleðilega hátíð

Kæru veiðimenn,

Starfsfólk Kolskeggs óskar ykkur gleðilegra jóla og fengsæls komandi veiðiárs.

Það voru margir laxar sem komu á land í ár og fjölmargar dýrmætar minningar urðu til. Nú er daginn farið að lengja og það styttist í veiði á ný.

Við eigum veiðileyfi við allra hæfi sem hægt er að skoða í rólegheitum hér: Vefsala Kolskeggs

Kær kveðja,

Jóhann Davíð – johann@kolskeggur.is