You are currently viewing Hólsá Austurbakki – laus holl
Hólsá Austurbakki – laus holl

Hólsá hefur verið ákaflega vinsæl fyrir næsta sumar en við eigum nokkur góð holl enn á lausu í veiðina. Á aðalsvæði Hólsár er veitt á sex stangir og fylgir með glæsilegt veiðihús með sex tveggja manna herbergjum sem öll eru með baði, heitur pottur og risaverönd.

Við eigum eftirfarandi holl/bil á lausu og eru seldar allar sex stangir saman með húsi í tvo daga:

20-26.06 á 65 þús stöngin á dag
29.06-01.07 á 70 þús stöngin á dag.
23-31.08 á 65 þús stöngin á dag
5-15.09 á 45 þús stöngin á dag.

Hér má lesa nánar um svæðið: Hólsá Austurbakki 

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – johann@kolskeggur.is