You are currently viewing Svartur silungur 23! Tilboð á völdum veiðileyfum
Svartur silungur 23! Tilboð á völdum veiðileyfum

Enn höldum við hjá Kolskegg áfram að taka þátt í þessu sem menn kalla svartan föstudag en við neitum að kalla þetta nokkuð annað en – Svartan silung!

Við höfum lækkað verð á völdum dögum í vefsölunni bæði í Eystri Rangá og Austurbakka Hólsár. Tilboðin gilda eingöngu fram á þriðjudaginn 28.10. Nú er um að gera að láta sig dreyma og skella sér á veiðileyfi á góðum kjörum.

Hér má sjá dýrðina: https://kolskeggur.is/vefsala/

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – johann@kolskeggur.is