You are currently viewing Sala í fullum gangi!
Sala í fullum gangi!

Þó að tímabilið sé rétt búið þá eru bókanir fyrir næsta ár í fullum gangi. Affallið er nánast uppselt eftir úthlutun en enn eru eftir frábær holl í bæði Þverá og Austurbakka Hólsár.

Eystri Rangá er einnig orðin nokkuð þétt bókuð og er allt uppselt til 20.08 þar sem við þurftum að færa svo marga á milli ára út af þið vitið hverju.

Ef þú átt eftir að bóka í eitthvað af þessum ársvæðum, endilega hafðu samband sem allra fyrst.

Jóhann Davíð

johann@kolskeggur.is