You are currently viewing Besta áin á landinu!!
Besta áin á landinu!!

Er það nokkur ofrausn að kalla á sem gefur yfir 9000 laxa bestu ána á landinu? Tja, alltént er hún sú lang lang aflahæsta og laxveiði snýst um að veiða lax og þá er gaman. Nú erum við rétt búin að loka í ár og er farið að hlakka ógurlega til næsta sumars.

Bókanir eru í fullum gangi og gildir hið fornkveðna – fyrirstur kemur, fyrstur fær.

Veiðikveðja

Jóhann Davíð

johann@kolskeggur.is