You are currently viewing Bestu dagarnir í Eystri Rangá?
Bestu dagarnir í Eystri Rangá?

Þegar menn plana sumarið þá er alltaf viss seremónía að finna út úr því hvenær mesta veiðivonin er. Við ákváðum að gamni okkar að taka saman bestu dagana í hverjum mánuði fyrir sig en getum þó ekki lofað að þetta verði eins á næsta ári! Samkvæmt hefð eru bestu dagarnir yfir sumarið að raða sér í kring um mánaðmót júlí/ágúst þegar göngur eru í hámarki. En skoðum nánar bestu dagana:

Júní

Fyrsta sæti – 29.06 – 19 laxar

Annað sæti – 27.06 – 17 laxar

Þriðja sæti – 26.07 – 11 laxar

Júlí

Fyrsta sæti – 27.07 – 81 laxa

Annað sæti – 29.07 – 72 laxar

Þriðja sæti – 31.07 – 72 laxar

Ágúst

Fyrsta sæti – 04.08 – 74 laxar

Annað sæti – 01.08 – 73 laxar

Þriðja sæti – 02.08 – 63 laxar

September

Fyrsta sæti – 09.09 – 75 laxar

Annað sæti – 07.09 – 69 laxar

Þriðja sæti – 08.09 – 68 laxar

Október

Fyrsta sæti – 05.10 – 32 laxar

Annað sæti – 16.10 – 24 laxar

Þriðja sæti – 20.10 – 24 laxar

 

Veiðikveðja – Jóhann Davíð – johann@kolskeggur.is