You are currently viewing Vefsalan opin – Svartur silungur
Vefsalan opin – Svartur silungur

Kæru veiðimenn,

Sala hefur farið mjög vel af stað fyrir næsta ár en við eigum enn góða bita eftir. Við höfum nú opnað vefsöluna og þar má kynna sér leyfi í Eystri Rangá, Þverá í Fljótshlíð, Vorveiði í Hólsá austurbakka auk gjafabréfana vinsælu.

Við hér í höfuðstöðvum Kolskeggs höfum ekki sloppið undan sífelldri síbilju um svartan föstudag og ákváðum að vera með í fjörinu. Við neitum samt að kalla þetta nokkuð annað en svartan silung!

Valin tilboð í Eystri Rangá á svörtum silung má finna í vefsölunni. Þau verða í giildi fram á mánudag.

Hér má kynna sér dýrðina í vefsölunni: Vefsala – svartur silungur