You are currently viewing Hólsá Neðra Svæðið komið í vefsölunna
Hólsá Neðra Svæðið komið í vefsölunna

Við vorum búin að færa ykkur fréttir af því að reist verða hús á neðra svæði Hólsár sem gjörbylta aðstöðunni þar. Hingað til hefur ekki verið nein aðstaða fyrir veiðimenn á svæðinu.

Í hverju húsi eru Þrjár stúdío íbúðir og í íbúðunum er rúmpláss fyrir tvo, lítið eldhús og salerni og sturta. Á veröndinni er svo grill. Hverjum pakka með tveimur stöngum fylgir eitt hús. íbúðir til endanna verða innréttaðar sem gistiaðstaða en íbúð í miðjunni er ætluð sem borðstofa og til samveru.

Verði verður still í hóf og er dagsstöngin með gistingu frá 45-65 þúsund krónur. Flott holl eru enn til sölu og gildir þar að fyrstur kaupir -fyrstur fær.

Hægt er að skoða og bóka beint hér: https://kolskeggur.is/product-category/holsa-austurbakki-nedra-svaedi/

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – johann@kolskeggur.is