You are currently viewing Fínn gangur í Eystri Rangá – Lausar stangir!
Fínn gangur í Eystri Rangá – Lausar stangir!

Það hefur verið ágætis gangur í Eystri Rangá og gaf siðasta vika 341 lax. Það er veitt á 18 stangir í ánni og gera þetta því tæpa þrjá laxa á stöng á dag sem er með því besta á landinu. Ef þú vilt komast í Eystri þá getum við glatt þig með að nokkar stangir losnuðu vegna forfalla. Sjá má dagsetningarnar hér fyrir neðan.

11-14.08 1 st

12-14.08 1 st

14-17.08 3 st

17-20.08 4 st

21-23.08  2 st

20-23.08 1 st

5-7.09 3 st

7-10.09 3 st

Hafir þú áhuga á einhverjum af þessum dagsetningum er best að hafa samband – johann@kolskeggur.is

Svo erum við líka með daga í vefsölunni, t.d staka daga í ágúst sem sjá má hér: https://kolskeggur.is/product-category/eystri-ranga/

Veiðikveðja

Jóhann Davíð