You are currently viewing Þverá í fljótshlíð í sumar
Þverá í fljótshlíð í sumar

Þverá í Fljótshlíð er skemmtileg lítil fjögurra stanga á þar sem veiða má bæði á maðk og glugu.

Þverá hefur verið í svolítilli lægð síðustu sumur en hún hlýtur að fara að koma til aftur.

Við eigum enn mörg góð holl á lausu í sumar sem sjá má hér: https://kolskeggur.is/product-category/thvera/

Veiðikveðja

johann@kolskeggur.is