You are currently viewing Sala veiðileyfa í fullum gangi
Sala veiðileyfa í fullum gangi

Gleðilegt nýtt veiðiár kæra veiðifólk.

Nú eru hátíðirnar að baki og daginn farið að lengja meira með hverjum deginum. Það styttist óðfluga í að veiðin opni þann 01.04.

Salan hjá okkur hefur verið með ágætum en við lumum enn á góðum bitum á okkr svæðum. Má þar nefna fyrst að við eigum nokkur holl laus í vorðveiðina á Austurbakka Hólsár og einnig fáein holl efitir í sumar og haust.

í Eystri Rangá eigum við nokkur holl í sumar og haust. Hér í vefsölunni má sjá flest það sem er spennandi í boði: https://kolskeggur.is/vefsala/ 

Ekki er þó allt í vefsölunni go sjáir þú ekki daga er öruggast að henda fyrirspurn á undirritaðann.

Jóhann Davíð – johann@kolskeggur.is