Kæru veiðimenn og konur,
Gleðileg jól og færsælt nýtt veiðiár!
Við vildum þakka ykkur kærlega fyrir viðskiptin og samskiptin á árinu og við hlökkum til að veiða með ykkur á nýju ári. Eða svona allavega frá apríl!
Vefsalan okkar er opin allan sólarhringinn og hún er stútfull af veiðileyfum – https://kolskeggur.is/vefsala/
Kær kveðja
Starfsfólk Kolskeggs