Fréttir og annað áhugavert

Góð byrjun í Eystri Rangá!
Eystri Rangá opnaði að morgni dags þann 20.06 og er það breyting frá fyrri árum þegar áin opnaði

Er hann kominn?
Nú er farið að styttast ískyggilega í opnun hjá okkur í Eystri Rangá en áin opnar á þriðjudaginn.

Líður að laxveiðum!
Nú dunda sér margir við silungsveiði og sýnist okkur á öllu að veiðin sé með ágætum á flestum

Uppáhalds veiðistaðurinn – Friðrik Þór Guðmundsson
Friðrik sendi okkur þessa skemmtilegu frásögn og þessar frábæru myndir. Við gefum Friðriki orðið: Uppahalds veidistadur – Straumarnir

Uppáhalds veiðistaðurinn – Rögnvaldur Örn Jónsson
Rögnvaldur sendi okkur þessa skemmtilegu frásögn af uppáhalds veiðistaðnum sínum, gefum Rögnvaldi orðið: Heljarstígur – Eystri Rangá svæði

Uppáhalds veiðistaðurinn – Borgar Antonsson
Borgar sendi okkur þessa skemmtilegu frásögn af uppáhalds veiðistaðnum sínum, gefum Borgari orðið: Góðan daginn Jóhann. Uppáhalds veiðistaðurinn
Viltu vita meira?
Endilega hafði samband hér til hliðar ef þú vilt vita um lausa daga, verð, veiðifyrirkomulag eða bara heyra í okkar um eitthvað annað veiðitengd.