Fréttir og annað áhugavert

Ágætis byrjun 2023

Jæja þá eru ársvæðin okkar – Eystri Rangá og Austurbakki Hólsár búin að vera opin síðan síðla júní.

Lesa meira

Er hann kominn?

Nú er farið að styttast ískyggilega í opnun hjá okkur í Eystri Rangá en áin opnar á þriðjudaginn.

Lesa meira

Viltu vita meira?

Endilega hafði samband hér til hliðar ef þú vilt vita um lausa daga, verð, veiðifyrirkomulag eða bara heyra í okkar um eitthvað annað veiðitengd.