Fréttir og annað áhugavert

Er hann kominn?
Nú er farið að styttast ískyggilega í opnun hjá okkur í Eystri Rangá en áin opnar á þriðjudaginn.

Líður að laxveiðum!
Nú dunda sér margir við silungsveiði og sýnist okkur á öllu að veiðin sé með ágætum á flestum

Uppáhalds veiðistaðurinn – Friðrik Þór Guðmundsson
Friðrik sendi okkur þessa skemmtilegu frásögn og þessar frábæru myndir. Við gefum Friðriki orðið: Uppahalds veidistadur – Straumarnir

Uppáhalds veiðistaðurinn – Rögnvaldur Örn Jónsson
Rögnvaldur sendi okkur þessa skemmtilegu frásögn af uppáhalds veiðistaðnum sínum, gefum Rögnvaldi orðið: Heljarstígur – Eystri Rangá svæði

Uppáhalds veiðistaðurinn – Borgar Antonsson
Borgar sendi okkur þessa skemmtilegu frásögn af uppáhalds veiðistaðnum sínum, gefum Borgari orðið: Góðan daginn Jóhann. Uppáhalds veiðistaðurinn

Uppáhalds veiðistaðurinn – Björn H. Björnsson
Björn sendi okkur þessa skemmtilegu frásögn af uppáhalds staðnum sínum. Myndin er fengin af láni frá mbl.is og
Viltu vita meira?
Endilega hafði samband hér til hliðar ef þú vilt vita um lausa daga, verð, veiðifyrirkomulag eða bara heyra í okkar um eitthvað annað veiðitengd.