Fréttir og annað áhugavert

Ágætis byrjun í veiðinni 2024
Johann Snorrason
June 26, 2024
Við opnuðum Eystri Rangá og Austurbakka Hólsár þann 20.06 síðastliðinn og óhætt að segja að eftirvæntingin var mikil

Veiðin í júní 2023 í Eystri Rangá
Johann Snorrason
May 22, 2024
Nú líður óðum að því að við opnum Eystri Rangá en það verður eftir tæpan mánuð, þann 20.06.

Júníveiðin í Eystri Rangá 24
Johann Snorrason
April 19, 2024
Við opnum Eystri Rangá þann 20.06 og við eigum enn eftir nokkrar stangir í opnun! Það hefur eiginlega

Þverá í fljótshlíð í sumar
Johann Snorrason
April 12, 2024
Þverá í Fljótshlíð er skemmtileg lítil fjögurra stanga á þar sem veiða má bæði á maðk og glugu.

Vorveiðin að hefjast!
Johann Snorrason
March 22, 2024
Nú er rétt aðeins meira en vika í að menn geti loksins farið að veiða aftur. Mörg veiðisvæði

Vorveiðin aaalveg að bresta á
Johann Snorrason
February 23, 2024
Þetta er allt að koma, næstum að maður finni lyktina af vorinu suma daga. Nú er ekki nema
Viltu vita meira?
Endilega hafði samband hér til hliðar ef þú vilt vita um lausa daga, verð, veiðifyrirkomulag eða bara heyra í okkar um eitthvað annað veiðitengd.