Fréttir og annað áhugavert
Vorveiðin á Austurbakka Hólsár
Fyrstu sjóbirtingarnir á Austurbakka Hólsár komu á land í gær og var þar að verki Knútur Lárusson sem
Gleðilega veiðihátíð
Jæja þar kom að því, eftir vægast sagt fremur leiðinlegan vetur er loks komið að því að bleyta
Affall – losnaði holl!
Það losnaði eitt holl í Affalli í landeyjum hjá okkur 8-10.07 sem er helgi. Að auki eigum við
Hólsá Austurbakki – laus holl
Austurbakki Hólsár hefur verið gríðarlega vinsælt veiðisvæði en er þar allt til alls fyrir vinahópinn, fyrirtækið, nú eða
Bestu dagarnir í Eystri Rangá?
Þegar menn plana sumarið þá er alltaf viss seremónía að finna út úr því hvenær mesta veiðivonin er.
Hólsá aðalsvæði komið í vefsölu
Aðalsvæðið á austurbakka Hólsár hefur verið ákaflega vinsælt og er það sérstaklega hentugt fyrir stóra vinahópa, fyrirtæki og
Viltu vita meira?
Endilega hafði samband hér til hliðar ef þú vilt vita um lausa daga, verð, veiðifyrirkomulag eða bara heyra í okkar um eitthvað annað veiðitengd.