Fréttir og annað áhugavert

Opnun Eystri Rangár í sölu – júníveiðin
Eystri Rangá hefur opnað fyrir laxveiði um 15 júní síðustu ár en við höfum seinkað opnun til 20.06

Haustveiðin í Eystri Rangá 2022 – Október
Við höldum áfram umfjöllun okkar um haustadagana í Eystri Rangá og beinum nú sjónum okkar að Október. Í

Hólsá Austurbakki – Neðra svæði – 2023
Neðra svæðið á Austurbakka Hólsár leynir á sér í laxveiðinni. Þarna um fer allur lax sem fer í

Þverá í Fljótshlíð – 2023
Þverá í er skemmtileg lítil og aflíðandi laxveiðiá í Fljótshlíðinni. Aðgengi að flestum stöðum er með ágætum og

Haustveiðin í Eystri Rangá – September 22
Haustveiðin í Eystri Rangá er glettilega góð og var meðalveiðin í september 2022 um 2 laxar á stöng

Gleðilega hátíð
Kæru veiðimenn, Starfsfólk Kolskeggs óskar ykkur gleðilegra jóla og fengsæls komandi veiðiárs. Það voru margir laxar sem komu
Viltu vita meira?
Endilega hafði samband hér til hliðar ef þú vilt vita um lausa daga, verð, veiðifyrirkomulag eða bara heyra í okkar um eitthvað annað veiðitengd.