You are currently viewing Dagsleyfi í Hólsá sjóbirting
Dagsleyfi í Hólsá sjóbirting

Við höfum nú opnað fyrir sölu á dagsleyfum í sjóbirtinginn í Hólsá frá 10-20.05. Leyfin eru seld á hóflegu verði eða 15.000 tvö saman í pakka sem gera þá 7500 rónur leyfið á dag.

Við seljum eingöngu fjórar stangir á dag í sjóbirtinginn en heildarlengdin á svæðinu er um 14 km og því nóg pláss fyrir veiðimenn. Ekki fylgir aðgangur að veiðihúsi með leyfunum og er veitt án hlés frá 8 -20.

Hér má skoða og kaupa leyfi: Hólsá vor

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – johann@kolskeggur.is