Uppáhalds veiðistaðurinn – Friðrik Þór Guðmundsson

Friðrik sendi okkur þessa skemmtilegu frásögn og þessar frábæru myndir. Við gefum Friðriki orðið: Uppahalds veidistadur - Straumarnir í Hvítá í Borgarfirði. Minn uppáhalds veiðistaður er Straumarnir í Hvítá í Borgarfirði. Æskufjölskyldan hóf að fara þangað til veiða 1957 eða 1958 og eru árin því orðin 65-66. Níunda áratuginn og framan af þeim tíunda var að vísu lítið farið því um það leyti höfðu netaveiði og ofveiði á stöng farið illa með ána og lítið að veiðast. Veiðirferðirnar hafa aftur orðið árlegar frá ca. 2005. Minningarnar eru óteljandi og skipta þar jafn miklu máli félagsskapurinn,…

Continue ReadingUppáhalds veiðistaðurinn – Friðrik Þór Guðmundsson

Uppáhalds veiðistaðurinn – Rögnvaldur Örn Jónsson

Rögnvaldur sendi okkur þessa skemmtilegu frásögn af uppáhalds veiðistaðnum sínum, gefum Rögnvaldi orðið: Heljarstígur – Eystri Rangá svæði 8 Minn uppáhaldsstaður í laxveiði seinni ár er án vafa Heljarstígur á svæði 8 í Eystri Rangá. Þarna er af minni reynslu alltaf fiskur og töluvert af honum. Einhvern veginn hef ég á tilfinningunni að margir láti staðinn eiga sig. Ef að áin er í réttu vatnsmagni þá veð ég alltaf yfir ána vel fyrir ofan slepptjörnina og veiði staðinn hinum megin frá. Þannig næ ég að kasta á fiska án þess að styggja þá og þetta…

Continue ReadingUppáhalds veiðistaðurinn – Rögnvaldur Örn Jónsson

Uppáhalds veiðistaðurinn – Borgar Antonsson

Borgar sendi okkur þessa skemmtilegu frásögn af uppáhalds veiðistaðnum sínum, gefum Borgari orðið: Góðan daginn Jóhann. Uppáhalds veiðistaðurinn minn í dag myndi vera Sjálfhelda í Jökulsá á dal. Sjálfhelda er staður sem var aldrei veiddur fyrstu árin eftir að veiði byrjaði í jöklu einfaldlega vegna þess að fólk vissi ekki af þessum stað og nóg er af öðrum stöðum sem orðir voru þekktir sem fólk eyddi frekar tíma sínum á. En Sjálfhelda er í raun tveir veiðistaðir efri og neðri Sjálfhelda. En undanfarin ár hefur þessi staður orðið talsvert vinsæll hjá sumum veiðimönnum og held…

Continue ReadingUppáhalds veiðistaðurinn – Borgar Antonsson

Uppáhalds veiðistaðurinn – Björn H. Björnsson

Björn sendi okkur þessa skemmtilegu frásögn af uppáhalds staðnum sínum. Myndin er fengin af láni frá mbl.is og sýnir Ólaf leigutaka með lax úr Sunnefjufoss. En gefum Birni orðið: Sæll Jóhann, Nokkur orð af einum af mínum uppáhaldsveiðistöðum. Uppáhaldsveiðistaðurinn Það var líklega árið 1989 að ég og konan mín áttum eina stöng í Laxá í Leirársveit snemma á tímabilinu og lítið var komið af laxi í ána en nóg af vatni. Við höfðum aldrei veitt þar áður á laxatíma en ég hafði veitt í ánni með frænda mínum í vorveiði þegar ég var unglingur. Við…

Continue ReadingUppáhalds veiðistaðurinn – Björn H. Björnsson

Uppáhalds veiðistaðurinn – Mikael Marinó

Eins og margir vita fórum við af stað með smá leik þar sem veiðimenn segja frá uppáhalds veiðistaðnum sínum. Fjölmargir hafa sent inn nú þegar og þökkum við góðar viðtökur. Ef þú vilt vera með, endilega sendu smá texta og mynd af uppáhalds veiðistaðnum þínum á: johann@kolskeggur.is Flott verðlaun í boði, tvær stangir í Eystri Rangá í júní og október. Senda má inn til 10.04 og dregið verður 15.04. En gefum Mikael orðið: Sæll Þetta er ansi skemmtilegt framtak og langar mig að taka þátt :) Minn uppáhalds veiðistaður er Lambaklettsfljót í Grímsá. Þetta er alveg…

Continue ReadingUppáhalds veiðistaðurinn – Mikael Marinó

Uppáhalds veiðistaðurinn – Róbert Haraldsson

Eins og margir vita fórum við af stað með smá leik þar sem veiðimenn segja frá uppáhalds veiðistaðnum sínum. Fjölmargir hafa sent inn nú þegar og þökkum við góðar viðtökur. Ef þú vilt vera með, endilega sendu smá texta og mynd af uppáhalds veiðistaðnum þínum á: johann@kolskeggur.is Flott verðlaun í boði, tvær stangir í Eystri Rangá í júní og október. Senda má inn til 10.04 og dregið verður 15.04. En gefum Róbert orðið: Ég á mér „nýjan“ uppáhalds veiðistað í Blöndu (fyrst Jóhann tók Breiðuna frá mér 😊). Hef veitt Blöndu í tvo áratugi og er…

Continue ReadingUppáhalds veiðistaðurinn – Róbert Haraldsson

Uppáhalds veiðistaðurinn – Arnór Ísfjörð Guðmundsson

Eins og margir vita fórum við af stað með smá leik þar sem veiðimenn segja frá uppáhalds veiðistaðnum sínum. Fjölmargir hafa sent inn nú þegar og þökkum við góðar viðtökur. Ef þú vilt vera með, endilega sendu smá texta og mynd af uppáhalds veiðistaðnum þínum á: johann@kolskeggur.is Flott verðlaun í boði, tvær stangir í Eystri Rangá í júní og október. Senda má inn til 10.04 og dregið verður 15.04. En gefum Arnóri orðið: Á fögrum mið júlí degi fyrir allmörgum árum síðan Var ég staddur á bökkum Eystri Rangá, veðrið var með allra besta móti, Ég…

Continue ReadingUppáhalds veiðistaðurinn – Arnór Ísfjörð Guðmundsson

Uppáhalds veiðistaðurinn – Jakob Pálsson

Eins og margir vita fórum við af stað með smá leik þar sem veiðimenn segja frá uppáhalds veiðistaðnum sínum. Fjölmargir hafa sent inn nú þegar og þökkum við góðar viðtökur. Ef þú vilt vera með, endilega sendu smá texta og mynd af uppáhalds veiðistaðnum þínum á: johann@kolskeggur.is Flott verðlaun í boði, tvær stangir í Eystri Rangá í júní og október. Senda má inn til 10.04 og dregið verður 15.04. En gefum Jakobi orðið: Ef að ég þyrfti að velja mér einn uppáhalds veiðistað væri það Brekkuósinn í Gufudalsá. Vegna þess að þetta er þægilegur veiðistaður og…

Continue ReadingUppáhalds veiðistaðurinn – Jakob Pálsson

Uppáhalds veiðistaðurinn – Helga veiðir

Eins og margir vita fórum við af stað með smá leik þar sem veiðimenn segja frá uppáhalds veiðistaðnum sínum. Fjölmargir hafa sent inn nú þegar og þökkum við góðar viðtökur. Ef þú vilt vera með, endilega sendu smá texta og mynd af uppáhalds veiðistaðnum þínum á: johann@kolskeggur.is Flott verðlaun í boði, tvær stangir í Eystri Rangá í júní og október. Senda má inn til 31.03 og dregið verður 01.04. En gefum Helgu orðið Elska spontant veiði. Helga! Ég er búin að bóka stöng í Eystri-Rangá 20 okt, lokadaginn þú kemur með. Uuu já okei en ég…

Continue ReadingUppáhalds veiðistaðurinn – Helga veiðir

Uppáhalds veiðistaðurinn – Sigurður Garðarsson

Eins og margir vita fórum við af stað með smá leik þar sem veiðimenn segja frá uppáhalds veiðistaðnum sínum. Fjölmargir hafa sent inn nú þegar og þökkum við góðar viðtökur. Ef þú vilt vera með, endilega sendu smá texta og mynd af uppáhalds veiðistaðnum þínum á: johann@kolskeggur.is Flott verðlaun í boði, tvær stangir í Eystri Rangá í júní og október. Senda má inn til 31.03 og dregið verður 01.04. Sigurður Garðarsson ríður á vaðið og sendi hann okkur þessa frásögn og meðfylgjandi mynd: Það eru svo margir uppáhalds að það er erfitt að nefna einhvern einn.…

Continue ReadingUppáhalds veiðistaðurinn – Sigurður Garðarsson