Eystri Rangá – Tölfræði 2020 – október

Eins og menn vita var veiðin í Eystri hreint stórkostleg og endaði áin í 9070 löxum. En hvernig skiptist veiðin? Hvaða svæði voru best? Hvað var mikið af stórlaxi? Af hverju er himinninn blár? Við ætlum að leitast við að svara þessum spurningum með nokkrum pistlum um veiðina í sumar, nema kannski þessu síðastnefnda, þið verðið að gúggla það! Við þökkum Gunnar Skúla staðarhaldara og yfirgæd sem hafði veg og vanda af því að taka þessar tölur saman eftir að hafa lesið maaargar blaðsíður af veiðibókum. Næstur í röðinni er október sem gaf flotta veiði eða…

Continue ReadingEystri Rangá – Tölfræði 2020 – október

Eystri Rangá – tölfræði 2020 – september

Eins og menn vita var veiðin í Eystri hreint stórkostleg og endaði áin í 9070 löxum. En hvernig skiptist veiðin? Hvaða svæði voru best? Hvað var mikið af stórlaxi? Af hverju er himinninn blár? Við ætlum að leitast við að svara þessum spurningum með nokkrum pistlum um veiðina í sumar, nema kannski þessu síðastnefnda, þið verðið að gúggla það! Við þökkum Gunnar Skúla staðarhaldara og yfirgæd sem hafði veg og vanda af því að taka þessar tölur saman eftir að hafa lesið maaargar blaðsíður af veiðibókum. Næst í röðinni er september sem gaf flotta veiði eða…

Continue ReadingEystri Rangá – tölfræði 2020 – september

Hólsá Austurbakki – laus holl

Hólsá hefur verið ákaflega vinsæl fyrir næsta sumar en við eigum nokkur góð holl enn á lausu í veiðina. Á aðalsvæði Hólsár er veitt á sex stangir og fylgir með glæsilegt veiðihús með sex tveggja manna herbergjum sem öll eru með baði, heitur pottur og risaverönd. Við eigum eftirfarandi holl/bil á lausu og eru seldar allar sex stangir saman með húsi í tvo daga: 20-26.06 á 65 þús stöngin á dag 29.06-01.07 á 70 þús stöngin á dag. 23-31.08 á 65 þús stöngin á dag 5-15.09 á 45 þús stöngin á dag. Hér má lesa…

Continue ReadingHólsá Austurbakki – laus holl

Eystri Rangá – Tölfræði 2020 – ágúst

Eins og menn vita var veiðin í Eystri hreint stórkostleg og endaði áin í 9070 löxum. En hvernig skiptist veiðin? Hvaða svæði voru best? Hvað var mikið af stórlaxi? Af hverju er himinninn blár? Við ætlum að leitast við að svara þessum spurningum með nokkrum pistlum um veiðina í sumar, nema kannski þessu síðastnefnda, þið verðið að gúggla það! Við þökkum Gunnar Skúla staðarhaldara og yfirgæd sem hafði veg og vanda af því að taka þessar tölur saman eftir að hafa lesið maaargar blaðsíður af veiðibókum. Næst í röðinni er ágústmánuður sem gaf bestu heildarveiðina eða…

Continue ReadingEystri Rangá – Tölfræði 2020 – ágúst

Hólsá Austurbakki – Stakar stangir

Ákaflega vel hefur gengið að selja í Hólsá enda er hún sú eina á landinu sem er sex stanga á með frábæru sjálfmennskuhúsi og allt agn er leyft. Við höfum fengið töluvert af fyrirspurnum um stakar stangir og höfum nú sett nokkra daga í sölu þar sem hægt er að kaupa eina stöng í einn dag og fylgir þá með herbergi í veiðihúsinu. Við viljum vekja sérstaka athygli á júnídögum fyrir þá sem vilja reyna fyrir sér í stórlaxinum. Miðað við magnið af smálaxi í Eystri er ekki hægt að ímynda sér annað en að…

Continue ReadingHólsá Austurbakki – Stakar stangir

Hólsá – sjóbirtingur

Í Hólsá hefur frá fornu fari alltaf verið fín sjóbirtingsveiði og þeir geta verið stórir þarna niður frá. Við hjá Kolskegg ætlum að hlúa að stofninum en það ætlum við að gera með því í fyrsta lagi að banna dráp á sjóbirtingnum og í öðru lagi með því að styðja enn fremur við stofninn með sleppingum í framtíðinni. Hægt er að komast í sjóbirtingsveiði í Hólsá í vor á mjög góðu verði. Opnunin var að losna frá 1-3.04 og er hún á 350.000 fyrir tvo daga eða  29 þús stöngin á dag með gistingu, ef…

Continue ReadingHólsá – sjóbirtingur

Eystri Rangá – Tölfræði 2020 – júlí

Eins og menn vita var veiðin í Eystri hreint stórkostleg og endaði áin í 9070 löxum. En hvernig skiptist veiðin? Hvaða svæði voru best? Hvað var mikið af stórlaxi? Af hverju er himinninn blár? Við ætlum að leitast við að svara þessum spurningum með nokkrum pistlum um veiðina í sumar, nema kannski þessu síðastnefnda, þið verðið að gúggla það! Við þökkum Gunnar Skúla staðarhaldara og yfirgæd sem hafði veg og vanda af því að taka þessar tölur saman eftir að hafa lesið maaargar blaðsíður af veiðibókum. Næst í röðinni er júlímánuður en þá fór veislan í…

Continue ReadingEystri Rangá – Tölfræði 2020 – júlí

Gleðilegt nýtt veiðiár

Kæru veiðimenn, Nú er komið nýtt ár og strax farið að styttast í að veiðin byrji þann 1. apríl venju samkvæmt! Fyrir ykkur sem langar að komast í flotta vorveiði þá langar mig til að benda á Austurbakka Hólsár. Þar hefur alltaf verið fín sjóbirtingsveiði og þeir geta verið stórir! Við erum að selja tveggja daga holl í vorveiðinni á 200 þús kall og er þá innifalið húsið með gistingu fyrir allt að 12 manns, heitum potti og almennum notalegheitum. Leyfilegt er að veiða á sex stangir í vorveiðinni. Sala hefur annars gengið ákaflega vel…

Continue ReadingGleðilegt nýtt veiðiár

Eystri Rangá – Tölfræði 2020 – júní

Eins og menn vita var veiðin í Eystri hreint stórkostleg og endaði áin í 9070 löxum. En hvernig skiptist veiðin? Hvaða svæði voru best? Hvað var mikið af stórlaxi? Af hverju er himinninn blár? Við ætlum að leitast við að svara þessum spurningum með nokkrum pistlum um veiðina í sumar, nema þessu síðastnefnda, þið verðið að gúggla það! Við þökkum Gunnar Skúla staðarhaldara og yfirgæd sem hafði veg og vanda af því að taka þessar tölur saman eftir að hafa lesið maaargar blaðsíður af veiðibókum. Við hefðum yfirferðina á veiðinni í júnímánuði. Eins og gefur að…

Continue ReadingEystri Rangá – Tölfræði 2020 – júní

Austurbakki Hólsár – Vorveiði

í Hólsá hefur alltaf verið töluverð sjóbirtingsveiði og veiddust til að mynda um 300 sjóbirtingar í ár samkvæmt veiðibók. Skráningum hefur verið ábótavant á silung þannig að við teljum að þeir hafi verið mun fleiri. Og þetta eru engir tittir! Allt upp í og yfir 20 punda sjóbirtingar hafa veiðst í Hólsá! Við seljum ána á mjög hóflegu verði í vorveiðinni. Tveggja daga holl kostar frá 200.000 krónum og má þá veiða á allt að sex stangir. Ef 12 manns fara saman þá er þetta ekki nema  16.600 krónur á mann með húsi og veiði…

Continue ReadingAusturbakki Hólsár – Vorveiði