You are currently viewing Allt að koma
Allt að koma

Smá fréttir af veiðisvæðum Kolskeggs. Eystri Rangá hefur gefið nokkra laxa á dag síðan í opnun og fer þeim fjölgandi með degi hverjum. í gær veiddust 7 stórlaxar úr Eystri Rangá.

Hólsá hefur líka opnað og fyrstu laxarnir eru komnir á land þar. Nú fer að líða að því að Þverá og Affall opni og verður spennandi að fylgjast með þeim.

Veiðikveðja

Jóhann Davíð – johann@kolskeggur.is