Eystri Rangá – Tveggja daga holl – 18.09-20.09.2025
Eystri Rangá – Tveggja daga holl – 18.09-20.09.2025
kr.156.000
In stock
Holl í Eystri Rangá – hálfur – heill – hálfur
ATH gisting og fæði er ekki innifalið. hægt er að panta gistingu og fæði á kr. 38000 á mann á dag með því að senda póst á: Accounts@eastranga.com
Daglegur veiðitími:
15-20:30/07:30-13:00
Veiðimenn skulu mæta í hús og draga um svæði kl 14:20
Kvóti:
Leyfilegt er að hirða 3 smálaxa undir 70cm á stöng á vakt. Sleppa skal laxi yfir 70cm án undantekninga og öllum silung. Veiðimenn fá gjöf sleppi þeir stórlaxi í kistur.