Eystri Rangá – Maðkaopnun! Þriggja daga holl – 01.09-04.09.2025

kr.699.000

In stock

Maðkaopnun í Eystri Rangá – hálfur – heill – heill- hálfur 

Opnað er fyrir veiðar með spún og maðk á hádegi 01.09

ATH gisting og fæði er ekki innifalið. Fæði og gisting er greitt á staðnum kr. 39.000 á mann á dag. 

Daglegur veiðitími:

15-20:00/08:00-13:00

Veiðimenn skulu mæta í hús og draga um svæði kl 14:30

Kvóti:

Leyfilegt er að hirða 5 smálaxa undir 70cm á stöng á vakt. Sleppa skal laxi yfir 70cm án undantekninga og öllum silung.

Leyfilegt agn:

Fluga, Spúnn og maðkur

Kvittun fyrir kaupum gildir sem veiðileyfi!