Heill dagur í Eystri Rangá frá morgni til kvölds án gistingar
Daglegur veiðitími:
8-20 án hlés, skipt um svæði kl 14
Veiðimenn skulu mæta í hús kl. 7.30 til að draga um svæði.
Veitt á 12 stangir í okt.
Kvóti:
Leyfilegt er að hirða 3 smálaxa undir 70cm á stöng á vakt. Sleppa skal laxi yfir 70cm án undantekninga og fá veiðimenn gjöf sleppi þeir stórlaxi í kistur.