You are currently viewing Austurbakki Hólsár veiðistaðalýsing
Austurbakki Hólsár veiðistaðalýsing

Hann Knútur Lárusson er öllur hnútum kunnugur á Austurbakka Hólsár enda hefur hann veitt svæðið til fjölda ára. Hann var svo almennilegur að gera veiðistaðalýsingu um svæðið sem á eftir að koma að góðum notum fyrir þá sérstaklega sem eru óvanir svæðinu.

Veiðistaðalýsinguna má sækja með því að smella á tengilinn: Hólsá Veiðistaðalýsing

Nú fer vonandi að sjást lax í ánni fljótlega upp úr mánaðarmótum. Síðuritari fer nú eftir helgi að gera allt klárt fyrir tímabilið og kannski ef heppnin er með verður sá silfraði mættur.

Jóhann Davíð – johann@kolskeggur.is